5.9.2008 | 13:02
Þvílíkt metnaðarleysi!
Hvað er í gangi hjá Benitez núna?
Ekki nóg með það að hann hljómi eins og einhver pissudúkka sem þorir ekki í slaginn heldur gerir hann lítið úr nýjasta leikmanni Liverpool Albert Riera!
Nú þarf Benitez aðeins að fara í smá naflaskoðun og athuga það hvort að hann hafi eistun í þetta djobb!
![]() |
Liverpool á litla möguleika |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hvað er Alex Ferguson gamall?
Athugasemdir
Er hann ekki bara raunsær? það bendir margt til þess.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 5.9.2008 kl. 13:11
Geturu bent mér á beina tilvitnun þar sem Rafa gerir lítið ú Rieira?
Spurning um að róa sig og lepja ekki allt upp úr slúðurblöðunum.
Óskar (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 13:20
þið liverpool menn ættuð að vera vanir þessu,það skeður bara ekki neitt hjá ykkur hvort sem er..
stjani (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 13:40
Grunar að hann sé þarna að senda pillu til hinna bandarísku eigenda félagsins. Hann er ábyggilega enn fúll út í þá að klára ekki Barry málið.
Pétur Kristinsson, 5.9.2008 kl. 13:44
Hann er hefur greinilega meira vit á þessu en ég hélt - LOL - en óttalegur kjáni er þetta nú - HAHAHAHAHAH
Ólafur Tryggvason, 5.9.2008 kl. 14:38
Æji KING haltu ******.
Og reyndu að hafa vit á því
Jón Ingi (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 16:33
Hann hefur enga trú á sjálfum sér né liðinu.
Menn sem senda svona sneiðar eiga bara að koma sér í burtu.
Jens Sigurjónsson, 6.9.2008 kl. 00:25
Í dag er Liverpool bara svona rétt meðallið og allt bendir til þess að svo verði um ókomna tíð. Þetta verða menn bara að sætta sig við. Allavega er Benites búinn að sætta sig við orðin hlut. Nú verður Liverpool í flokki með Newcastle, Everton, Tottenham eða eins og sagt er. Rétt rúmlega meðaljónar.
Víðir Benediktsson, 6.9.2008 kl. 09:33
Það er gott að þú sért með litla óskasteininn þinn undir koddanum Víðir minn. Við erum og verðum aldrei meðallið meðan að við erum stærstir og sigursælastir. En láttu þig endilega dreyma en hafðu óskir þínar um framtíðina raunhæfari.
Pétur Kristinsson, 6.9.2008 kl. 15:00
http://king.blog.is/blog/king/entry/639555/ klukk -
Ólafur Tryggvason, 11.9.2008 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.