3.7.2009 | 15:38
Mynd af Owen í læknisskoðun hjá Man Utd!!!!
Nú eru Man Utd komnir með 2 meiðslahræ á launaskrá sem bera nafnið OWEN........
![]() |
Owen fór í skoðun hjá Man.Utd í gær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 15:40 | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aldrei mundi Manchester United aðdáandi láta svona frá sér um fyrrverandi leikmann sinn,sem alin er upp hjá félaginu. Alla vega ekki hér á Islandi.
Helga Kristjánsdóttir, 3.7.2009 kl. 16:11
Nú?
Er þetta ekki aðeins of stór fullyrðing hjá þér Helga?
Ekki alveg viss um að það hafi verið mikil gleði á Man Utd heimilum þegar Paul Ince fór til Liverpool á sínum tíma....og hann er nú ekki einu sinni uppalinn hjá Man Utd.
Svo muna allir viðbrögð Ferguson við Heinze málinu fyrir 2 árum.....
Reynir Elís Þorvaldsson, 3.7.2009 kl. 16:28
Heheee
Það er gaman að þessu. Ég held að ferge sé að taka hann BARA vegna þess að hann er fyrrum LFC maður,og ekki bara fyrrum heldur í guðatölu á Anfeald. Bara til þessa að gera LFC menn fúla.
Ég skil allveg fúlsku LFC manna yfir þessu, ég væri brjálaður ef Becks eða Giggs, Scholes færi í LFC
Ragnar Martens, 3.7.2009 kl. 16:47
Hvaða vitleysa. Ég er poolari en finnst þetta eiginlega bara fyndið. Enda Owen búinn að skila fínu djobbi hjá okkur og á ekkert í framherja okkar í dag, sem er sá besti í heimi.
Páll Geir Bjarnason, 3.7.2009 kl. 18:02
Núna kemur þetta Liverpoolmenn núna kemur það!!! Liverpool bestur á sumrin!
Þórður Helgi Þórðarson, 3.7.2009 kl. 18:24
Er ekki Lasni-Doddi mættur.
Páll Geir Bjarnason, 4.7.2009 kl. 00:49
Æji er Palli sinn enn fúll útaf endalausu titlaleysi sinna manna, það kemur næst! er að ekki?.....
æ hvað ég er lasin núna úfff
Þórður Helgi Þórðarson, 4.7.2009 kl. 01:15
Hvað meinarðu? Síðasti titill kom 2006.
Páll Geir Bjarnason, 4.7.2009 kl. 01:21
say no more.... 2006.... hvaða ár er núna?
Þórður Helgi Þórðarson, 5.7.2009 kl. 13:25
Frussssss -
Ólafur Tryggvason, 5.7.2009 kl. 19:14
bwhahaa Palli þetta var sárt. Ef Man Utd væri búið að vera titla laust frá 2006 þá væri búið að skipta um allt starfsfólk á Trafford og þar með talið skúringarkonuna. Enn.. Benni hann fær að vera?
Og til að toppa allt þá lætur hann besta center í EU og fyrrverandi gulldreng Liverpool fara til Man Utd.
Raggi martens (IP-tala skráð) 5.7.2009 kl. 21:50
Raggi..........
Man Utd var nú titlalaust fyrstu 4-5 árin sem Whiský fyllibyttan stjórnaði þeim....Rafa vann Champions League á sínu fyrsta tímabili.....
Torres er enn í Liverpool þannig að Rafa "lét" ekki besat senter Evrópu fara til Man Utd.........
Ef þú átt við Michael Owen......þá var hann einn besti senter Evrópu fyrir 8 árum síðan!
Reynir Elís Þorvaldsson, 5.7.2009 kl. 22:50
ykkur poolurum gengur nátturulega alveg frábærlega, þið náðuð jú heilum 3 stigum á Craven C í fyrra, en aðeins "topplið" náð því en því miður þá er toppunum hjá liverpool síðustu c.a 3 árin upp talin, en þið eruð auvitað að fara vinna "næsta" tímabil er það ekki, held að looserpool séu komnir með alveg 20 næstatímabilsdeildartitla síðustu 20 árin, ekki slæmur árangur það og það þrátt fyrir að Benni setji heimsmet í væli á hverju tímabili!
Hákon (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.