20.5.2008 | 15:38
Jæja! Tilraun # 25.....Stendur Ronaldo sig í stórleik???? Loksins!!!! Er kannski komið að því???
Jæja ......það verður gaman að sjá hvort að Cristiano Ronaldo nái nú ekki loksins að rjúfa álögin á sér.
Hann hefur yfirleitt verið stórkostlegur á móti liðum eins og Derby,Reading og Scunthorpe........
En þegar að það kemur að "alvöru" liðum þá yfirleitt fer hann í feluleik og gleymir að segja "HÓ"........
Veit meira að segja um einn rauðhærðann norsara í Liverpool sem pakkaði honum saman......en það er önnur saga..........
Þetta hlýtur að vera hans "moment"....jú það er nú Eurovision vika og það er festival sem hentar honum sennilega mjög vel....hann hlýtur að vera í fantastuði þessa vikuna drengurinn....
Sponsorarnir hljóta allavega að vera ánægðir...............................
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 15:44 | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er stuð að vera bitur poolari í dag ?
Andri (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 16:32
uuuuuuuuuuuuuu..... er þetta spurning eða ertu bara að reyna að vera sniðugur??
Reynir Elís Þorvaldsson, 20.5.2008 kl. 16:35
Bæði bara.
Einhver verður að reyna að vera sniðugur. Því þér tekst það ekki með þessari færslu. Kemst ekkert annað að nema biturleikinn
Andri (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 16:39
Ok Andri .....Takk fyrir það.
Ég tek þá bara færsluna út.
Reynir Elís Þorvaldsson, 20.5.2008 kl. 16:41
Kemur bara með betri færlu á "næsta sísoni"
Bestu færlu í heimi!!! Þið poolaranir eruð góðir í því ;)
Andri (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 16:45
Lifi færlan!
Reynir Elís Þorvaldsson, 20.5.2008 kl. 16:48
Gaman samt hvað Liver hefur unnið Ronaldo og hans lið oft hin síðari ár....
Er ekki málið að hann sér um þessi smá lið og á meðan chilla hinir, þá eiga þeir nóg eftir í stóru leikjunum, þá chillar Naldi.
Þetta er allt give and take, eins og Torr-as, hefur hann yfir höfuð skorað á útivelli? 1-2 mörk ?
Þórður Helgi Þórðarson, 20.5.2008 kl. 21:37
Eins og ég sagði áður Reynir minn, þú rífur kjaft fyrir leiki við Man U menn gerum það eftir leiki :)
E.s. Þú hefur alla vega 3 mánuði til að bústa þig upp áður en vælið byrjar aftur.
Til hamingju með nýju kaupin, er þetta næst Vernharður Heggem ?
Guðmundur Marinó Ásgrímsson, 22.5.2008 kl. 14:07
Nei þessi leikmaður er svona bland af David Bellion,Djemba-Djemba og Kleberson.................
Svo er hann 28 milljón pundum ódýrari en Veron!
Reynir Elís Þorvaldsson, 22.5.2008 kl. 16:46
Sæll
Vildii bara benda þér á að vinur þinn er að mæta á svæðið http://visir.is/article/20080528/IDROTTIR0107/329018396
Vona að þetta eyðileggi ekki sumarið
Guðmundur Marinó Ásgrímsson, 28.5.2008 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.