10.4.2008 | 13:26
Barcelona verður engin fyrirstaða fyrir Man Utd.
Horfði nú á þennann vægast sagt leiðinlega leik í gær.
Skildi nú ekki mikið meira eftir sig en óbragð í munninum.
Held að það verði bara formsatriði fyrir Man Utd að klára þetta "slaka" Barcelona lið.
Auðveldasta leið sögunnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar er staðreynd!
En þeir lenda á vegg þar og sá veggur heitir Liverpool!
Frank Rijkaard: Liðið barðist vel fyrir sigrinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
held að það verði úrslitaleikur milli Chelsea og Man.utd og Chelsea vinna meistaradeildina
Davíð Þorvaldur Magnússon, 10.4.2008 kl. 15:43
Leikurinn verður í Moskvu ekki Old Trafford.....og Steve Bennett verður ekki hleypt inní landið þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir Ferguson!
Reynir Elís Þorvaldsson, 10.4.2008 kl. 16:38
ekki var nú veggurinn heldur burðugur á Aintfield,,, 0-1. samanlagt á þessu ári 4-0!
Reynir viltu að ég rifji upp síðustu leiktíð og þá þar á undan, nei ég hélt ekki.
Ólafur Tryggvason, 11.4.2008 kl. 08:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.