4.4.2008 | 23:25
Rauðvín með gleðigasi?
Er Wenger alveg að spila út?" Unglingarnir" hans sem b.t.w eru nánast allir orðnir 22-25 ára hafa bara ekki það sem til þarf....því miður .Afsökunin með það að þeir séu ungir og þeir muni læra er útrunnin!
Úttekt:
Mv: Almunia-31 árs.
Vörn: Sagna-25 ára.Toure-27 ára.Gallas-31 árs.Clichy-23ára.
Miðja: Eboue-25 ára.Flamini-24 ára.Fabregas-21 árs.Hleb-25 ára.Rosicky-28 ára.
Sókn: Addi Bæjó- 24 ára.Van Persie - 25 ára.
Vissulega lið í yngri kantinum en engan veginn löglegt lengur sem afsökun um að þeir séu "Unglingaliðið hans Wenger"
Þetta er bara liðið hans Wenger og það lið sem hann er búinn að vera að byggja upp í fjöldamörg ár án nokkurs titils......nú er bara innistæðan fyrir afsökununum tóm ....og hvað?
Enginn titill?
Já 100%
![]() |
Arsene Wenger: Getum vel orðið meistarar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Af mbl.is
Innlent
- Meistaravellir munu gjörbreytast
- Áreitti ungar stúlkur og beraði kynfæri sín
- Viðsnúningur í rekstri þjóðkirkjunnar
- Dæmdur fyrir vændiskaup og samræði með 14 ára stúlku
- Steinþór nýr sviðsstjóri
- Skjálftar frá Kleifarvatni hrella suðvesturhornið
- Afnema samsköttun: Segir fjölskyldum refsað
- Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra Alþingis
Athugasemdir
Arsenal er í fínu formi. Þeir þurfa bara að taka nokkrar Mullers-æfingar fyrir leik og muna eftir gómlíminu því þegar fólk á þessum aldri fer að hamast, vilja gómarnir detta út. Þeir gheta stórskemmst ef þeir lenda undir göngugrindinni.
Kári Waage (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.